Padlet má líkja við rafræna „korktöflu" þar sem hægt er að vinna saman á sameiginlegu svæði eða safna saman efni sem nota á í ákveðnum tilgangi. Sá sem býr til Padletvegginn getur boðið öðrum að setja vinnu sína á vegginn. Forritið bíður upp á einfalda leið til að deila efni og safna gögnum. Forritið er sjónrænt og hentar vel til skipulagningar.
Padlet, skipulags/vinnuforrit
Updated: Apr 10, 2018
Comments